Vikuskammtur: Vika 11
Við Rauða borðið sitja í dag þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Atli Þór Fanndal, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Didda og ræða fréttir vikunnar. Sem einkenndust af ótta. Þau voru á því að verið að búa til alls konar krísur til að hræða okkur.