Vikuskammtur: Vika 12

S05 E066 — Rauða borðið — 22. mar 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður og sjálfstætt starfandi fræðimaður á sviði fjölmiðla, Sólveig Ásta Sigurðardóttir nýdoktor, Bergsteinn Sigurðsson sjónvarpsmaður og Bjarndís Helga Tómasdóttir formaður Samtakanna 78 og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af deilum um kaup banka á tryggingafélagi, engri vaxtalækkun þrátt fyrir litlar launahækkanir, forsetaframboðum, menningarstríði og tómri hamingju.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí