Vikuskammtur: Vika 14
Ingibjörg Reynisdóttir, leikkona og jógi – Maren Freyja Haraldsdóttir, félagsfræðingur – Björgvin Gunnarsson blaðamaður á Mannlífi og Egill Viðarsson, rafbókaframleiðandi og tónlistarmaður koma í vikuskammt til Maríu Lilju í dag.