Vikuskammtur: Vika 14

S05 E073 — Rauða borðið — 5. apr 2024

Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Anton Helgi Jónsson skáld, Margrét Kristín Blöndal aka Magga Stína tónlistarkona, Natalie G Gunnarsdottir plötusnúður og hlaðvarpstjórnandi og Sigurður Ingólfsson skáld og bókmenntafræðingur og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af bið eftir yfirlýsingu Katrínar Jakobsdóttur um framboð til forseta, framboði annarra, afmæli Nató, stríð og engum friði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí