Vikuskammtur: Vika 15
Í Vikuskammtinn mæta að þessu sinni Rauða borðs-liðar Samstöðvarinnar og gera upp samræðu vikunnar og ársins og ræða um persónuleg tengsl sín við páska. Gunnar Smári og Sigurjón Magnús Egilssynir, Björn Þorláksson, María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp, Oddný Eir Ævarsdóttir ásamt Laufeyju Líndal Ólafsdóttur spyrja hvert annað spjörunum úr.