Vikuskammtur: Vika 18
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Birgir Þórarinsson aka Biggi veira, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Jóhann Dagur Þorleifsson og Þórhildur Þorleifsdóttir og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af fátækt, stríði, gróða og hræringum