Vikuskammtur: Vika 2

S06 E007 — Rauða borðið — 10. jan 2025

Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis, Margrét Örnólfsdóttir kvikmyndahöfundur, Elín Oddný Sigurðardóttir teymisstjóri Virknihúss og Sigtryggur Baldursson trommari og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af afsögn, yfirgangi, stjórnmálafólki á útleið og öðrum á leið til valda.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí