Vikuskammtur: Vika 24

S06 E095 — Rauða borðið — 13. jún 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Jovana Pavlović mannfræðingur, Birgitta Jónsdóttir skáld, Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur og Jón Gísli Harðarson rafvirkjameistari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af eldhúsdegi, málþófi og nefhjóli við Austurvöll, mótmælum og þjóðvarðliði í Kaliforníu og fjölbreytilegum deilum, álitamálum og tíðindum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí