Vikuskammtur: Vika 25

S04 E084 — Rauða borðið — 23. jún 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Alexandra Ýr van Erden froseti Landssambands stúdenta, Björgvin G. Sigurðsson kennari, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir uppistandari og Hringur Hafsteinsson hönnurður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af pólitískum skjálfta, deilum og ósætti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí