Vikuskammtur: Vika 26

S02 E139 — Rauða borðið — 28. jún 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Lóa Hjálmtýsdóttir myndlistakona og söngkona, Þórunn Wolfram doktor í umhverfisfræðum og varaþingmaður Viðreisnar, Svala Magnea Ásdísardóttir blaðakona og formaður Málfrelsis og Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af elliglöpum, fylgishruni og kosningaskjálfta innan stjórnmála, frelsun manns úr fangelsi, fótbolta og okri.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí