Vikuskammtur: Vika 3

S06 E013 — Rauða borðið — 17. jan 2025

Gaza, Hvammsvirkjun, frönsk kvikmyndahátíð, Bárðarbunga og fleira verður til tals í Vikuskammtinum að þessu sinni. Það eru þau Margrét Baldursdóttir, túlkur og Þórir Hraundal, prófessor HÍ, sem ræða fréttir vikunnar við Maríu Lilju.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí