Vikuskammtur: Vika 32

S05 E152 — Rauða borðið — 9. ágú 2024

Þau Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Björn Þorláks ræða fréttir líðandi stundar með Atla Þór Fanndal og þeim Ólöfu Skaftadóttur og Kristínu Gunnarsdóttur sem stýra heitasta podcasti landsins; Komið Gott. Stálu Vestmannaeyingar þjóðhátíðinni? Nýr forseti, sálgreining á Elon Musk, versta sumarveður síðan 1984, afhverju virðist tískusveifla í þá átt að konur snúi aftur til heimilisstarfa? Dægurmenning og hörmungarhyggja. Mun ríkisstjórnin eyða sér sjálf í haust?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí