Vikuskammtur: Vika 34

S06 E133 — Rauða borðið — 22. ágú 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona, Kristín S. Bjarnadóttir, stofnandi Vonarbrúar, Natalie G Gunnarsdóttir nemi og Sindri Freysson rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af stríði en litlum friði, átökum en kannski fáum lausnum, vonum sem risu og hnigu, væntingum sem gengu sumar eftir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí