Vikuskammtur: Vika 34
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður, Jóna Fanney Friðriksdóttir formaður Félags leigsögumanna, Magga Stína tónlistarkona og Teitur Atlason starfsmaður HMS og ræða fréttir vikunnar sem litaðar eru af vaxtahækkunum og hælisleitendum, efnahagslegum og siðferðislegum álitamálum.