Vikuskammtur: Vika 35
Í Vikuskammt í dag mæta þau Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Haukur Már Helgason, rithöfundur, Rebekka Atla Ragnarsdóttir, listfræðingur og Þorgeir Sigurðsson rafmagnsverkfræðingur og málfræðingur. Þátturinn er að þessu sinni í umsjón Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur.