Vikuskammtur: Vika 37
Björn Þorláks stýrir þættinum og hittist þannig á að allir gestir hans fjórir eru konur. Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona, Guðrún Hulda Pálsdóttir ritstjóri Bændablaðsins, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Valgerður Rúnarsdóttir læknir á SÁÁ ræða helstu fréttamál þar sem stjórnmál, ofbeldi og áfengi kemur við sögu. Einnig verður létt og skemmtileg umræða eins og vera ber í vikulokin.