Vikuskammtur: Vika 39
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Grímur Hákonarson leikstjóri, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðsfélags Keflavíkur, Halla Gunnarsdóttir blaðakona og Magnús Guðmundsson blaðamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af stéttaátökum, menningarátökum og alls kyns öðrum átökum.