Vikuskammtur: Vika 38
Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir nemi, Bergþór Másson umboðsmaður og hlaðvarpari, Kristín Sveinsdóttir kennari og söngkona, Margrét Hugrún Gústavsdóttir Björnsson verkefnastjóri við HÍ og Marinó G. Njálsson ráðgjafi og samfélagsgreinir og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af hörmungarfréttum, brottvísun, mótmælum og átökum.