Vikuskammtur: Vika 39

S05 E193 — Rauða borðið — 27. sep 2024

Efnahagsmál, náttúruvernd, pólitík, rasismi og vinnubrögð lögreglu verða meðal umræðuefna í Vikuskammti að þessu sinni. Gestir eru Gunnar Sigurðsson leikari, Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður, Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar og Sigmar Guðmundsson þingmaður. Umsjónarmaður er Björn Þorláks

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí