Vikuskammtur: Vika 41

S04 E154 — Rauða borðið — 13. okt 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Borgar Magnason tónskáld, Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir sviðslistakona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist stjórnarkreppu, hryðjuverkum, afsögn, átökum og ofbeldi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí