Vikuskammtur: Vika 42

S04 E160 — Rauða borðið — 20. okt 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður, Claudia Ashanie Wilson lögmaður, Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar og Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem sumar voru hryllilegar og uggvænlegar en aðrar léttvægari, jafnvel gleðilegar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí