Vikuskammtur: Vika 43

S06 E188 — Rauða borðið — 24. okt 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson heimspekingur, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri, Jónas Már Torfason lögfræðingur og Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af menningarstríði, mannréttindabaráttu, atvinnuþrefi og stríðsátökum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí