Vikuskammtur: Vika 43
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson heimspekingur, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri, Jónas Már Torfason lögfræðingur og Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af menningarstríði, mannréttindabaráttu, atvinnuþrefi og stríðsátökum.