Vikuskammtur: Vika 44

S04 E171 — Rauða borðið — 3. nóv 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Ása Björk Ólafsdóttir prestur, Askur Hrafn Hannesson aðgerðarsinni, Benjamín Júlían starfsmaður ASÍ og Kristján Þór Sigurðsson mannfræðingur og ræða fréttir vikunnar sem eru af stríðsmönnum og flóttafólki, basli og átökum, hræringum, átökum og deilum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí