Vikuskammtur: Vika 45
Við fáum góða gesti til að renna yfir tíðindi vikunnar með okkur. Þetta eru þau Helga Þórey Jónsdóttir menningarfræðingur, Óli Dóri tónlistarstjóri og fjölmiðlamaður, Ágúst Ólafur Ágústsson fyrrum þingmaður og nú kennari við Háskóla Íslands og Katla Ásgeirsdóttir plötusnúður.