Vikuskammtur: Vika 45

S04 E176 — Rauða borðið — 10. nóv 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Andrean Sigurgeirsson dansari, Anna Sigrún Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur og skrifstofustjóri öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg, Jóna Benediktsdóttir skólastjóri og formaður Stjórnarskrárfélagsins og Sólveig Arnarsdóttir leikkona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af óróa ofan jarðar sem neðan, risi og falli, vonum og vonbrigðum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí