Vikuskammtur: Vika 46

S04 E182 — Rauða borðið — 17. nóv 2023

Vikuskammtur í dag litast af náttúruhamförum í Grindavík. Við flytjum Rauða borðið í huganum á Olís í Grindavík, þar sem karlar koma á morgnanna, fá sér kaffi og ræða landsins gagn og nauðsynjar. Það koma til okkar þrír fastagestir frá Olís í Grindavík: Sigurður Óli Þorleifsson, Páll Valur Björnsson og Ingibergur Þór Jónsson.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí