Vikuskammtur: Vika 47

S05 E242 — Rauða borðið — 22. nóv 2024

Kosningabaráttan, lög sem brjóta stjórnarskrá, framferði formanns Miðflokksins fyrir norðan og margt fleira skemmtilegt og óskemmtilegt verður til umræðu í Vikuskammti. Fréttir vikunnar og tíðandi líðandi stundar verður krufinn. Til þess mæta í beina útsendingu til Björns Þorlákssonar þau Kári Jónsson, Hjörtur Hjartarson, Magnea Marínósdóttir og Atli Þór Fanndal.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí