Vikuskammtur: Vika 47

S04 E187 — Rauða borðið — 24. nóv 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Bollason listamaður, Helga Arnardóttir fjölmiðlakona, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Þóra Karitas Árnadóttir leikstjóri og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af Grindavík, Gaza og öðrum hættusvæðum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí