Vikuskammtur: Vika 49
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Flosi Eiríksson trésmiður og formaður Breiðabliks, Margrét Hugrún Gústavsdóttir blaðamaður og mannfræðinemi og Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af svörtum skýrslum, harðnandi stríðum, upplausn, mótmælum og því að jólin eru í nánd.