Vikuskammtur: Vika 5

S06 E025 — Rauða borðið — 31. jan 2025

Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Árni Kristjánsson aðgerðastjóri, Birgitta Björg Guðmarsdóttir rithöfundur, Gagga Jónsdóttir leikstjóri og Pétur Ben gítarleikari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af Trump og viðbrögðum fólks við orðum hans og hugmyndum, kjaradeilu kennara, sparnaðartillögum og öðru smálegu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí