Vikuskammtur: Vika 50
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Aldís Yngvadóttir keramiker, Eyrún Björk Jóhannsdóttir varaformaður Flugfreyjufélagsins, Helgi Steinar Gunnlaugsson blaðamaður og Þórdís Gísladóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af átökum, stríði og verkföllum en líka af aðdraganda jóla, samkomulagi og leit að lausnum.