Vikuskammtur: Vika 8
Grín á Alþingi, heimur á heljarþröm, nýr borgarmeirihluti, landsfundur sjalla, hrútspungafýla og fleiri spennandi umræðuefni verða krufin með gestum Vikuskammtsins að þessu sinni. Gestir eru þau Snorri Ásmundsson listamaður, Kristín Erna Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, Karl Héðinn Kristjánsson fræðslufulltrúi og Lenya Rún Taha Karim lögfræðingur. Þátturinn er í umsjá Björns Þorláks