Vin, kosningar og stéttabarátta
Hörður Jónasson fastagestur á Vin á Hverfisgötu og Elsa Kr. Sigurðardóttir sem starfað hefur þar kom og segja okkur frá þessari vin, sem meirihlutinn í borgarstjórn hefur ákveðið að eyðileggja. Dávur í Dali fer yfir fyrstu tölur í kosningunum í Færeyjum með okkur og Sigurður Pétursson sagnfræðingur ræðir um umrótið í verkalýðshreyfingunni. Síðan förum við yfir fréttir vikunnar.