Vindhaninn – NATÓ: með eða móti?

S01 E001 — Vindhaninn — 27. mar 2022

Vinhaninn er nýr þáttur á Samstöðinni þar sem afstaða til heitra álitamála eru tekin fyrir. Hér leiðum við saman fólk með mismunandi skoðanir á málefnun í stúdíó til rökræðu og skoðanaskipta.

Í fyrsta þætti mæta Stefán Pálsson og Friðjón Friðjónsson til að ræða NATO. Friðjón er stuðningsmaður en Stefán andstæðingur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí