Vindmyllur, málfrelsi, rafbækur og risamálheildin
Björg Eva Erlendsdóttir hjá Landvernd kemur og ræðir fyrsta vindorkuverið á Íslandi. Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis ræðir þöggun og stýringu umræðunnar. Barbara Helga Guðnadóttir borgarbókavörður ræðir um skort á rafbókum í rafbókasafninu. Hermann Stefánsson rithöfundur fjallar um risamálheildina. og hættunni sem að henni steðjar.