Vinnuskúrinn 14. maí

S01 E016 — Vinnuskúrinn — 14. maí 2022

Til að ræða fréttirnar í kosningaviku koma í Vinnuskúrinn þau Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Hallfríður Þórarinsdóttir sem verið hefur fundarstjóri á mótmælunum á Austurvelli að undanförnu, en segja má að Austurvöllur sé eitt af almannasamtökum landsins. Við ræðum kosningar og pólitík, dýrtíð og vaxtahækkanir, húsnæðiskreppu og heilbrigðiskerfið en líka Júróvison og kappræður.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí