Vinnuskúrinn 19. febrúar

S01 E006 — Vinnuskúrinn — 19. feb 2022

Fyrst kemur í Vinnuskúrinn nýkjörinn formaður Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir og lýsir sinni sýn á framtíð verkalýðshreyfingarinnar. Hvernig verður hreyfingin sterk og hvernig nær hún árangri? Ef ágreiningur er um markmið og aðferðir; um hvað snýst þá ágreiningur?

Þegar klukkan verður korter í ellefu bætast í hópinn til að ræða fréttir vikunnar frá sjónarhóli hins vinnandi manns þau Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar í Skagafirði, Guðjón Hreinn Hauksson formaður Félags framhaldsskólakennara og Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí