Vinnuskúrinn 19. mars

S01 E010 — Vinnuskúrinn — 19. mar 2022

Við byrjum á umræðum milli þeirra sem bítast munu um formannsstólinn í Starfsgreinasambandinu á þingi sambandsins í næstu viku. Vilhjálmur Birgisson, formanni Verkalýðs- og sjómannafélag Akranes, og Þórarinn Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði, ræða um ágreininginn innan Alþýðusambandsins og Starfsgreinasambandsins, um áherslur sínar í verkalýðsbaráttunni, málefnin sem mestu skipta og hlutverk forystunnar í baráttunni. Á eftir koma þær Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félag grunnskólakennara, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, í Vinnuskúrinn og við ræðum fréttir vikunnar frá sjónarhóli verkalýðs og almennings.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí