Vinnuskúrinn 21. maí

S01 E017 — Vinnuskúrinn — 21. maí 2022

Til að ræða fréttir vikunnar koma í Vinnuskúrinn þau Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Friðrik Jónsson formaður BHM. Kosningaúrslit, staða flokkanna, tillögur i húsnæðismálum, flóttafólk, stríð og spilling.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí