Vinnuskúrinn 22. janúar

S01 E002 — Vinnuskúrinn — 22. jan 2022

Fyrst ræðir Gunnar Smári við Ögmund Jónasson sem hefur sent frá sér bókina Rauði þráðurinn, þar sem hann fjallar meðal annars um verkalýðsmál, en Ögmundur var formaður BSRB í 21 ár. Hver er munurinn á verkalýðsbaráttunni nú og þá? Er verkalýðshreyfingin áhrifameiri í dag en áður var?

Þegar klukkan verður korter í ellefu bætast í hópinn til að ræða fréttir vikunnar frá sjónarhóli hins vinnandi manns þær Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Þuríður Harða Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí