Vinnuskúrinn 23. apríl

S01 E013 — Vinnuskúrinn — 23. apr 2022

Til að ræða fréttir viðburðaríkrar viku koma í Vinnuskúrinn þau Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB, Friðrik Jónsson formaður BHM, Drífa Snædal forseti ASÍ og Þorgerður Laufey Diðriksdóttir formaður Félags grunnskólakennara.

Bankasala, ráðherraábyrgð, átök í Eflingu, stríð í Úkraínu og breytt heimsmynd, fordómar og rasismi í samfélaginu, dýrtíð og misskipting, húsnæðiskreppa og fólk í óleyfisíbúðum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí