Vinnuskúrinn 30. apríl
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, kannski umdeildasta kona Íslands um þessar mundir, verður fyrsti gesturinn í Vinnuskúrnum á morgun. Við ræðum tímamótin í Eflingu en líka um hvernig stéttabarátta láglaunafólks verður á næstu misserum.
Um korter fyrir ellefu koma í Vinnuskúrinn að ræða fréttir viðburðaríkrar viku þau Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélag Íslands, Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar.