Vinnuskúrinn 7. maí
Til að ræða fréttir viðburðaríkrar viku koma í Vinnuskúrinn þau Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélag Suðurlands, Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM og Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalagsins.
Ríkisstjórnin kynnti allskonar í gær eftir erfiðar vikur vegna bankasölunnar, sveitarstjórnarkosningar eru í nánd og farnar að hafa áhrif á fréttirnar, verðbólga hækka og vextir rjúka upp og enn er mótmælt. Þetta og fleira verður til umræðu á laugardagsmorgni.