Vinnuskúrinn 9. apríl

S01 E012 — Vinnuskúrinn — 9. apr 2022

Magnús Þór Jónsson hefur tekið við sem formaður Kennarasambandsins. Við ræðum við hann í fyrramálið um komandi baráttu kennara fyrir bættum lífskjörum og betra skólakerfi. Síðan koma í Vinnuskúrinn þau Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir formaður AFLs starfsgreinafélags á Austurlandi, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Hilmar Harðarson formaður Samiðnaðar og Félags iðn- og tæknigreina og ræða við okkur Magnús um fréttir vikunnar, bankasölu, átök á Alþingi, vaxandi verðbólgu og fleira.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí