Vinstri áskoranir, réttleysi verkafólk og BRICS

S04 E115 — Rauða borðið — 29. ágú 2023

Við fáum Ögmund Jónasson til að segja okkur frá áskorunum vinstrisins á vorum tíma. Og ræða það sem hann og vinstri menn eiga sameiginlegt með þeim hægri mönnum sem helst gagnrýna þróun samfélagsins í dag. Saga Kjartansdóttir vinnur við vinnustaðaeftirlit og segir okkur frá hvernig brotið er gegn starfsfólki í ört vaxandi ferðaþjónustu. Sem margir vara við að vaxi of hratt með slæmum afleiðingum. Þá kemur Valur Ingimundarson prófessor að Rauða borðinu og ræðir BRICS, samtakanna sem héldu ársfund í liðinni viku. Hvert þróast BRICS og hvers vegna er fjallað um fund þeirra af fálæti á Vesturlöndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí