VR, börn, Kiljan, hamingja og peningar
Ragnar Þór Ingólfsson nýendurkjörinn formaður VR kemur að Rauða borðinu og segir okkur frá stöðu VR, verkalýðshreyfingarinnar og efnahagsins. Baldvin Logi Einarsson sálfræðingur kemur og ræðir vanlíðan barna og ungmenna. Er hún cóvid um kenna, snjallsímum eða okkur fullorðna fólkinu? Svanur Már Snorrason bókmenntafræðingur segir okkur frá ægivald Kiljunnar, Egils Helgason og Kolbrúnar Bergþórsdóttur yfir bókmenntunum. Guðrún Svavarsdóttir doktorsnemi segir okkur frá tengslum peninga og hamingju og áhrif jafnaðar á velsæld. Og við segjum fréttir vikunnar.