Woke, ójöfnuður

S04 E082 — Rauða borðið — 21. jún 2023

Við förum yfir fréttir dagsins en ræðum síðan við Helgi Eiríkur Eyjólfsson doktorsnema um aukinn ójöfnuð sem lesa má út úr Pisa-könnunum á hæfni íslenskra barna. Svo virðist sem stéttaskipting sé að aukast, að börn af heimilum verkafólks nái minni árangri í skólum í dag en fyrr á öldinni. Þá kemur Njörður Sigurjónsson prófessor um woke-bylgjuna og átökin samsvara henni í skautuðum heimi. Tilefni er uppfærsla óperunnar á Madame Butterfly og Þjóðleikhússins á Sem á himni.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí