Rauða borðið - Vikuskammtur

Fréttavikan gerð upp í skemmtilegu spjalli með áhugaverðu fólki.

Fös kl. 16

Þættir

Vikuskammtur: Vika 50

Vikuskammtur: Vika 50arrow_forward

S06 E230 — 12. des 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri, Teitur Atlason starfsmaður Húsnæðis og mannvirkjastofnunar, Vera Wonder Sölvadóttir leikstjóri og Þórdís Gísladóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af stórkarlalegum yfirlýsingum, nýjum og gömlum hneykslismálum, dagsskrárlegum ákvörðunum, afsökunarbeiðnum og öðrum óvæntum uppákomum.

Vikuskammtur: Vika 49

Vikuskammtur: Vika 49arrow_forward

S06 E224 — 5. des 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Freyja Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, Bragi Páll Sigurðsson rithöfundur, Tómas Þór Þórðarson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jódís Skúladóttir, fyrrverandi þingkona Vinstri grænna og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af uppþotum, horfnum jarðgöngum, blóðfórnum í stríði, gömlum og nýjum hneykslismálum, ólíkri gæfu stjórnmálaflokka og mörgu öðru.

Vikuskammtur: Vika 48

Vikuskammtur: Vika 48arrow_forward

S06 E218 — 28. nóv 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Unnur Andrea Einarsdóttir, fjöllistakona, Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Thelma Harðardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í borgarbyggð og Eldar Ástþórsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna. Þau ræða fréttir vikunnar með Maríu Lilju.

Vikuskammtur: Vika 47

Vikuskammtur: Vika 47arrow_forward

S06 E212 — 21. nóv 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari, Steinunn Ólína Hafliðadóttir myndlistarkona, Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður og Brynja Elísabeth Halldórsdóttir dósent og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af upphlaupi, leyndarskjölum, verndartollum, vaxtaokri og allskyns veseni.

Vikuskammtur: Vika 46

Vikuskammtur: Vika 46arrow_forward

S06 E206 — 14. nóv 2025

Gestir þáttarins í dag eru Vala Árnadóttir stjórnmálafræðinemi og aktívisti,  María Pétursdóttir formaður Húsnæðishóps ÖBÍ og listakona, Lárus Guðmundsson, fyrrum knattspyrnuhetja -og miðflokksmaður og Svala Ragnheiðar- Jóhannesardóttir formaður Matthildarsamtakanna. Björn Þorláks hefur umsjá með umræðunni. Ræddar verða fréttir líðandi stundar, þjóðmál og tíðarandi. Gæludýr, moskítóflugur, efnahagsmál, svelt kerfi og fleira áhugavert ber á góma.

Vikuskammtur: Vika 45

Vikuskammtur: Vika 45arrow_forward

S06 E200 — 7. nóv 2025

Gestir Maríu Lilju eru að þessu sinni þau Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, Halldóra Mogensen, fyrrum þingmaður Pírata og formaður Samtaka um mannvæna tækni og Dr. Sólveig Ásta Sigurðardóttir rannsóknasérfræðingur.

Vikuskammtur: Vika 44

Vikuskammtur: Vika 44arrow_forward

S06 E194 — 31. okt 2025

Gestir Maíru Lilju í vikuskammti eru þau Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage, foreldrafræðingur og uppeldisráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir og Valgerður Þ. Pálmadóttir, kennari í Háskóla Íslands í kynjafræði og hugmyndasögu.

Vikuskammtur: Vika 43

Vikuskammtur: Vika 43arrow_forward

S06 E188 — 24. okt 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson heimspekingur, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri, Jónas Már Torfason lögfræðingur og Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af menningarstríði, mannréttindabaráttu, atvinnuþrefi og stríðsátökum.

Vikuskammtur: Vika 42

Vikuskammtur: Vika 42arrow_forward

S06 E182 — 17. okt 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Brynhildur Stefánsdóttir snyrtifræðingur og bóndi, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Máni Pétursson umboðsmaður og Margrét Hugrún Gústavsdóttir Björnsson mannfræðingur og gusumeistari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af dómsmálum, vopnahléi, langferðum, sigrum og stórgróða.

Vikuskammtur: Vika 41

Vikuskammtur: Vika 41arrow_forward

S06 E176 — 10. okt 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þær Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona, Hlín Agnarsdóttir leikstjóri og rithöfundur, Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Þórdís Helgadóttir rithöfundur og fara yfir fréttir vikunnar sem einkenndust af leit að friði, hernaðarhyggju, sigrum og ósigrum, deilum og ekki svo miklum sáttum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí