Rauða borðið - Vikuskammtur

Fréttavikan gerð upp í skemmtilegu spjalli með áhugaverðu fólki.

Fös kl. 16

Þættir

Vikuskammtur: Vika 40

Vikuskammtur: Vika 40arrow_forward

S06 E170 — 3. okt 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Auður Jónsdóttir rithöfundur, Dagur Kári Pétursson kvikmyndaleikstjóri, Sara Stef. Hildar bókavörður og Sassa Eyþórsdóttir iðjuþjálfi og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af gjaldþroti, stríði og litlum frið, átökum um stórt sem smátt en líka vonarglætum stórum og smáum.

Vikuskammtur: Vika 39

Vikuskammtur: Vika 39arrow_forward

S06 E164 — 26. sep 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Árni Sveinsson kvikmyndaleikstjóri, Bjarki Þór Grönfeldt stjórnmálasálfræðingur, Saga Kjartansdóttir sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum hjá ASÍ og Þóra Elísabet Kjeld kennari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af dularfullum drónum, tárum á hvarmi, afsökunarbeiðni, vinnumansali, skoðanaskiptum og hótunum.

Vikuskammtur: Vika 38

Vikuskammtur: Vika 38arrow_forward

S06 E158 — 19. sep 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Esther Bíbí Ásgeirsdóttir bassaleikari, Símon Birgisson leiklistargagnrýnandi, Svala Magnea Ásdísardóttir kennari og Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af þöggun og hefndum, stríði og morðum, deilum og fögrum fyrirheitum.

Vikuskammtur: Vika 37

Vikuskammtur: Vika 37arrow_forward

S06 E152 — 12. sep 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur, Freyr Eyjolfsson öskukarl, Ragnar Þór Pétursson kennari og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af menningarstríði og þjóðarmorði, þingsetningu og voðaverkum, ógn, átökum og litlum friðarvilja.

Vikuskammtur: Vika 36

Vikuskammtur: Vika 36arrow_forward

S06 E146 — 5. sep 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Bollason myndlistarmaður, Brynja Cortes Andrésdóttir þýðandi, Hye Joung Park myndlistarkona og kennari og María Hjálmtýsdóttir kennari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af upphlaupum, hneykslun, pólitískum hræringum, stríði og engum frið.

Vikuskammtur: Vika 35

Vikuskammtur: Vika 35arrow_forward

S06 E140 — 29. ágú 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Bergsteinn Sigurðsson sjónvarpsmaður, Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF, Greipur Gíslason ráðgjafi og stjórnandi Tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið og Ragnheiður Guðmundsdóttir stjórnmálafræðingur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af sigrum í mannréttindabaráttu, glæpamálum, háum vöxtum, hjaðnandi verðbólgu, stríð og engum friði.

Vikuskammtur: Vika 34

Vikuskammtur: Vika 34arrow_forward

S06 E133 — 22. ágú 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona, Kristín S. Bjarnadóttir, stofnandi Vonarbrúar, Natalie G Gunnarsdóttir nemi og Sindri Freysson rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af stríði en litlum friði, átökum en kannski fáum lausnum, vonum sem risu og hnigu, væntingum sem gengu sumar eftir.

Vikuskammtur: Vika 33

Vikuskammtur: Vika 33arrow_forward

S06 E127 — 15. ágú 2025

Í vikuskammt föstudaginn 15. ágúst mæta til Maríu Lilju þau Ása Lind Finnbogadóttir kennari og plötusnúður, Helga Ögmundar mannfræðingur, María Pétursdóttir myndlistarkona og Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata. Þau fara yfir fréttir vikunnar sem voru meðal annars fundur Trump og Pútín, Gaza, Lax, plastmengun, biluð tæki á landspítala, bílastæði, ljósmyndir á Facebook, veggjalús, menning og allskonar fleira.

Vikuskammtur: Vika 32

Vikuskammtur: Vika 32arrow_forward

S06 E121 — 8. ágú 2025

Í vikuskammtinn að þessu sinni koma þau Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður og varaþingmaður Miðflokksins, Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs og ræða fréttir vikunnar við Maríu Lilju. Það var ýmislegt sem gekk á innan lands sem utan en hæst ber að nefna Tolla, Gaza, Trump, óánægju með ferðamannaiðnaðinn, bréfaskriftir sakborninga í gæsluvarðhaldi, hinsegindagar, dvalarleyfi og deilur Verkalýðsforingja, fjúkandi Þjóðhátíðargestir og allskonar fleira.

Vikuskammtur: Vika 26

Vikuskammtur: Vika 26arrow_forward

S06 E105 — 27. jún 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Elísabet Ronaldsdóttir klippari, Haukur Már Helgason rithöfundur, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri og Magnús Scheving framleiðandi og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af stríð og vopnahléi, málþófi og svörtum skýrslum, valkyrjum og sjarmerandi mönnum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí