Þingið
Þingið fjallar um dagskrá þingmála í hverri viku, áherslur og umræður um stefnu og pólitík.
Umsjón: Björn Þorláks

Klippur
Þættir

Þingið 25. marsarrow_forward
Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þinkona Pírata takast á um ýmis mál og Höskuldur Kári Schram þingfréttaritari kemur í heimsókn og ræðir breytta tíma á Alþingi.

Þingið 18. marsarrow_forward
Þingið í umsjón Björns Þorláks.
Björn fær til sín þrjá þingmenn tiil að ræða stöðuna og vikuna fram undan: Loga Einarsson frá Samfylkingu, Hönnu Katrínu Friðriksson frá Viðreisn og Þórarin Inga Pétursson frá Framsókn.